Miðvikudagur 24. júlí 2024

Þjóðhátíðarlag Söru og Unu – myndband og texti

Ástarstrengur

Spenningurinn kominn er

og gleði ríkir um bæinn

fólkið hópast saman hér

allan liðlangan daginn

 

Hvítu tjöldin og ástin

tónlistin og gleðin

það er Sumar nótt 

og kvöldin líða svo fljótt

 

Á Þjóðhátíð

Í brekkunni við syngjum saman 

Við viljum hafa þetta gaman

Ohh

á Þjóðhátíð

við viljum hafa hana lengur 

á þjóðhátíð er ástarstrengur 

 

Brennan í augunum logar

og flugeldar glitra stjörnubjart 

þú horfir á mig og í mig togar

ég finn fiðringinn útum allt 

 

Hvítu tjöldin og ástin

tónlistin og gleðin

Það er sumar nótt 

og kvöldin líða svo fljótt

 

Á Þjóðhátíð

Í brekkunni við syngjum saman

við viljum hafa þetta gaman

Ohh

Á Þjóðhátíð

við viljum hafa hana lengur 

á þjóðhátíð er ástarstrengur

 

Á Þjóðhátíð

Í brekkunni við syngjum saman

við viljum hafa þetta gaman

Ohh

Á Þjóðhátíð

við viljum hafa hana lengur 

á þjóðhátíð er ástarstrengur

 

Blysin birta upp Herjólfsdal 

Þett’er einstakt andartak 

Þessu vil ég aldrei gleyma 

mín fallega eyja 

 

Á Þjóðhátíð

Í brekkunni við sitjum saman 

við viljum hafa þetta gaman 

Ohh 

Á Þjóðhátíð

við viljum hafa hana lengur 

á þjóðhátíð er ástarstrengur

 

Við viljum hafa hana lengur 

Á þjóðhátíð er ástarstrengur

 

Ohhhh..

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search