Föstudaginn 20.desember
Klukkan 15:30, Einarsstofu
Hin árlega jólaskemmtun Safnahúss, jólasveinar og Lína langsokkur verða á staðnum.
Klukkan 18:00, Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
Hinn árlegi Stjörnuleikur ÍBV og auðvitað verður spilað á keppnisvellinum í stóra salnum.

Klukkan 20:00, Hvítasunnuhúsið
Við ætlum að hvísla inn jólin með hugljúfum tónleikum síðasta föstudag fyrir jól.
Komið og njótið fallegra tóna í notalegu umhverfi
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
M i k i l v æ g a r U p p l ý s i n g a r
– FRÍTT INN
– Húsið opnar klukkan 20:00
– Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir

Klukkan 21:00, Eyjabíó

Klukkan 21:00, The Brothers Brewery
KERTASKREYTINGAR KIDDA KERTI OG PUBQUIZ DANÍEL MORITZ

Það eru ekki allir sem vita það en Kiddi er ekki bara frábær handboltaþjálfari og barþjónn á Ölstofunni, hann er líka algjörlega framúrskrandi kertaskreytingarmaður. Nú er einstakt tækifæri til að sjá fagmann að störfum en Kiddi ætlar að bjóða uppá námskeið í kertaskreytingum á Ölstofunni. Við bætum svo um betur og klárum litlu jólin með alvöru Pubquiz frá Daníel Moritz, þessir meistarar mun sko sannarlega halda uppi stuðinu og þetta er event sem þú vilt ekki misssa af.