Tilkynning frá Herjólfi ohf:
Viljum góðfúslega benda farþegum á að samkvæmt veðurspá fer hækkandi alda í kringum hádegisbilið á morgun, 9.desember. Biðjum við því farþega að fylgjast með gang mála á miðlunum okkar.
Herjólfur stefnir enn til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt.
Gefin verður út tilkynning í kl 06:00 í fyrramálið varðandi siglingar morgundagsins.