Þeir sem eru að ferðast á morgun með Herjólfi ath | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Herjólfur

Þeir sem eru að ferðast á morgun með Herjólfi ath

Tilkynning frá Herjólfi ohf:

Viljum góðfúslega benda farþegum á að samkvæmt veðurspá fer hækkandi alda í kringum hádegisbilið á morgun, 9.desember.  Biðjum við því farþega að fylgjast með gang mála á miðlunum okkar.
Herjólfur stefnir enn til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt.

Gefin verður út tilkynning í  kl 06:00 í fyrramálið varðandi siglingar morgundagsins.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Bæjarlistamennirnir Viðar og Silja Elsabet og reynsluboltinn Tóti
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X