Miðvikudagur 12. júní 2024

The Puffin Run fór fram í sól og blíðu

Veðrið lék við hlaupara og starfsmenn í The Puffin Run í gær sem var haldið í sjöunda sinn. Alls voru það 1300 mans sem tóku þátt.

Í ár voru móthaldarar með hjúkrunarfræðing og björgunarfélagið með í för um brautina til að passa vel upp á alla. Alls vinna 200 manns að hlaupinu svo allt gangi vel fyrir sig og í ár líkt og síðustu ár gekk allt mjög vel og hlaupara brostu allan hringinn og eru staðráðnir í að mæta aftur að ári.

Andrea Kolbeinsdóttir og Arnar Pétursson sigruðu The Puffin Run í gær. Arnar setti brautarnet í þriðja sinn en hann átti sjálfur brautarmetið frá því í fyrra. Arnar hljóp á 1:17:13 og Andrea hljóp á 1:27:52.

Myndir: Addi London, Friðrik Björgvinsson og Tígull.

Fleiri myndir koma inn í vikunni á facebooksíðu hlaupsins. En verið er að vinna nokkur þúsundmyndir.

Andrea Kolbeins brautarmethafi í The Puffin Run, hún sigraði í ár einnig á tímanum 2:27:52 ( Mynd Friðrik )
Þórólfur Ingi Þórsson var 6. sæti í ár. ( Mynd Friðrik )
Sigurjón Ernir Sturluson átti frábært hlaup, hann bætti tíman sinn frá því í fyrra um nokkrar mínútur og klárði annar á tímanum 1:21:21 ( Mynd Friðrik )
Arnar Pétursson brautarmethafi síðustu þrjú ár hér á ferð. Hann bætti brautarmetið um nokkara sekúntur frá því í fyrra og lauk fyrstur í mark á tímanum 1:17:13 ( Mynd Friðrik )
Þvílík gleði og stemning var þegar hlaupið var ræst klukkan 12:15. ( Mynd Friðrik )
Mynd: Addi London
Mynd: Addi London
Mynd: Addi London
Mynd: Addi London
Mynd: Addi London
Arnar Pétursson Mynd: Addi London
Mynd: Addi London
Mynd: Addi London
Mynd: Addi London

 

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search