15.05.2020
Ennþá eru okkur að berast gullfallegar myndir frá hlaupinu síðustu helgi og að sjálfsögðu lofum við þeim að njóta sín, einnig munu fleiri myndir birtast inn á facebooksíðu hlaupsins The Puffin Run.
Hér er brot af þeim myndum sem hann Addi í London tók