The Brothers brewery bjórhátíðin var haldin í annað sinn í gær milli 15:00 – 19:00. Uppselt var á hátíðina en hana sóttu 250 gestir, 20 brugghús og því var í boði yfir 40 tegundir af bjór. Tígull mætti á staðinn og smellti af nokkrum myndum.
Birna, Sara, Sandra og Hildur Ingólfur og Hannes Gunnar Heiðar og Bjarný kynntu gestum fyrir Volcano Seafood vörunum Anton og Siggi voru tilbúnir með veitingar frá GOTT Gísli á Slippnum