Hálftíma þáttur um lífið í Vestmannaeyjum eftir gos
Fyrstu myndbrotin eru frá 24.janúar 1973 svo koma þau aftur til eyja 1980 og ræða við fólkið í Vestmannaeyjum. Virkilega gaman að sjá gamla tíman. Nokkur skjáskot eru hér fyrir neðan út þættinum, einnig er linkur hér á þáttinn sjálfan ef þú smellir á myndina hér fyrir neðan.