Við viljum koma á framfæri hjartans þökkum til þeirra sem styrktu og lögðu sitt af mörkum á bjóruppboðinu á sjómannadaginn síðastliðinn.
Sérstakar þakkir fær fjölskylda Sibba Tedda heitins en þau völdu að gefa Þjónustuíbúðum fatlaðs fólks ágóðan af uppboðinu. Tæp milljón safnaðist og mun gjöfin fara í að gera okkur glaðan dag þegar við loksins flytjum í glæsilegt nýtt húsnæði í gamla Ísfélaginu.
Takk fyrir okkur
íbúar þjónustuíbúða