Föndurdagurinn í Hamarsskóla verður fimmtudaginn 5. desember. Foreldrar eru velkomnir þann dag í skólann og taka þátt í deginum með okkur.
Jólasundmót hjá 6. og 7. bekk verður fimmtudaginn 12. desember.
Smiðjudagar á miðstigi verða 17. -19. desember.
Helgileikurinn hjá 5. bekk verður sýndur í Landakirkju sunnudaginn 15. desember og svo í Hamarsskóla 12. des. Einnig verður sýning á Hraunbúðum sama dag.
Litlu jólin í 1. -10.bekk verða seinnipart þann 19. des.
Jólafrí nemenda hefst föstudaginn 20. desember.
Tekið af vef grv.is – forsíðumynd Tígull