Tígull tók röltið á föstudagskvöldið 11. október (Bleika deginum) og myndaði stemninguna í bænum. Gaman var að sjá hversu margir einstaklingar og fyrirtæki tóku þátt í Bleika deginum og sýndu þannig stuðning við konur og krabbamein.
Föstudagur 1. desember 2023