Það var stemning á Háaloftinu í gærkvöldi

Tígull skellti sér á tónleikana með hljómsveitinni Valash 85 þar sem Róbert Marshall er forsprakki hljómsveitarinnar. Hann er ekki eini Eyjamaðurinn í bandinu því með honum þar er einnig æskuvinur hans Hersir Sigurgeirsson sem spilar á hljómborð en auk þeirra eru þeir Þór Freysson, sem er gítarleikari hins landsfræga Baraflokks, Gunnar Þorsteinsson á trommum og Kristinn Gallagher spila á bassa.

Það var góð stemning á Háaloftinu og hljómsveitin Valash tóku lög Bowie snilldarlega og voru hlustendur hæstánægðir með kvöldið. Við tókum nokkrar myndir og leyfum þeim að fylgja með.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp
Jól í nýju landi-Rúmenía
Frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi – myndir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is