Það var stemning á Háaloftinu í gærkvöldi

Tígull skellti sér á tónleikana með hljómsveitinni Valash 85 þar sem Róbert Marshall er forsprakki hljómsveitarinnar. Hann er ekki eini Eyjamaðurinn í bandinu því með honum þar er einnig æskuvinur hans Hersir Sigurgeirsson sem spilar á hljómborð en auk þeirra eru þeir Þór Freysson, sem er gítarleikari hins landsfræga Baraflokks, Gunnar Þorsteinsson á trommum og Kristinn Gallagher spila á bassa.

Það var góð stemning á Háaloftinu og hljómsveitin Valash tóku lög Bowie snilldarlega og voru hlustendur hæstánægðir með kvöldið. Við tókum nokkrar myndir og leyfum þeim að fylgja með.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is