Gudmundur Arnar Alfredsson

Það mun koma tilkynning seinna í dag frá Vestmannaeyjabæ

13.03.2020 kl 13:35

Samkvæmt upplýsingum okkar þá mun koma tilkynning frá Vestmannaeyjabæ og gunnskólanum seinna í dag.

Tígull mun setja hana inn hér um leið og mun einnig gera sitt besta í að fylgjast með öllum þeim upplýsingum sem þarf að koma til almennings.

Ef þið hafið eitthvað sem þið viljið koma á framfæri til almennings þá er ykkur velkomið að senda á tigull@tigull.is og við komum því áfram.

Kveðja Kata Laufey og Lind

ps. verum dugleg að sápuþvo hendur og spritta, það yrði dáldið magnað ef við gætum verið bærinn sem slapp við smit, við erum mikið keppnisfólk upp til hópa svo við höfum fulla trú á okkur.

Það er hann Gudmundur Arnar Alfredsson sem tók þessa fallegu mynd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is