Tilkynning frá Herjólfi ohf:
Farþegar athugið –8.11.2019
Ófært er til Landeyjahafnar vegna veður og sjólags, því siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar
Brottför frá Vestmannaeyjum kl :07:00 og 17:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45 og 20:45
Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímum til/frá Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna. Þeir farþegar sem áttu bókað í aðrar ferðir þurfa að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs til þess að færa sig í næstu lausu ferð eða fá endurgreitt.
Þeir farþegar sem eiga faratæki í Landeyjahöfn þurfa að láta vita af sér í afgreiðslunni í Vestmannaeyjum, svo að við getum útvegað skutl milli hafna.