Því miður er orðið ófært til Landeyjahafnar vegna veðurs og sjólags. Því falla eftirfarandi ferðir niður
Frá Vestmannaeyjum kl: 19:30
Frá Landeyjahöfn kl: 20:45
Hvað varðar seinustu ferð kvöldins tökum við stöðuna kl: 20:00 í kvöld.
Útlitið er þó ekki gott eins og staðan er núna.
Þetta kemur fram á síðu Herjólfs