Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndarviku vikuna 14. – 18. október, til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka möguleika fólks með skerta starfsgetu á fjölbreyttri atvinnuþátttöku undir yfirskriftinni
„Virkjum hæfileikana, alla hæfileikana“.
Er áhugi í þínu fyrirtæki að hjálpa einstaklingum með skerta starfsgetu að komast út á vinnumarkaðinn og öðlast þannig hlutverk í samfélaginu á vinnumarkaði ?
Kveðja, Vinnumálastofnun Suðurlandi
sudurland@vmst.is