Marta Möller lenti í því óhappi í gær að tramolín kom fljúgandi og lenti á nýja bílnum þeirra mæðgna, en sem betur fer þá voru þær ný komnar inn úr bílnum, þannig engin slasaðist. Sumarið er búið gott fólk, haustið er skollið á svo inn með allt sumartótið úr garðinum.
Föstudagur 1. desember 2023