TF-GRO í fyrstu heimsókn í nýjum Herjólfi | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
73482708_10220259737872688_4371526582699819008_n

TF-GRO í fyrstu heimsókn í nýjum Herjólfi

Þyrla Landhelgisgæslurnar TF-GRO var í ýmsum verkefnum við Eyjar í dag og ákveðið var að taka fyrstu þyrluæfingu í nýjum Herjólfi. Það eru reglulega teknar þyrluæfingar og þær eru ófáar sem hafa verið teknar á eldri Herjólfi. Þetta eru mjög gagnlegar æfingar og ómetanlegar. Þar sem skipið er nýtt er ekki komin nein reynsla á móttöku þyrlu, skipið er útbúið svokölluðum “Helepad” til að taka á móti þyrlu. Það svæði sem unnið var með í dag hentar hinsvegar umtalsvert betur hvað varðar flutning veikra- og slasaðra. Það var því sérstakur áhugi að prufa með það að leiðarljósi. Allt gekk vel og vert að nýta tækifærið að koma þökkum til þyrluáhafna Landhelgisgæslunar fyrir ómetanlegt starf og samvinnu segir Elís Jónsson fyrir hönd starfsfólks Herjólfs.

Tígull fékk leyfi hjá Elís til að birta þessar myndir og video frá æfingunni í dag.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X