11.03.2020
Á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar er nú kominn tengill vegna Covild-19 þar sem upplýsingar og tilkynningar frá sveitarfélaginu verða aðgengilega á einum og sama stað
Ráðgjöf vegna Covid-19 og mannamóta
Embætti landlæknis hefur birt á vefsíðu sinni ráðgjöf vegna COVID-19 og mannamóta.
