Tannverndarvikan hófst í gær – áhersla er lögð á súra orkudrykki sem innihalda koffín – myndband

Árleg tann­vernd­ar­vika embætt­is land­lækn­is og Tann­lækna­fé­lags Íslands hófst í gær

Að þessu sinni er áhersla lögð á súra orku­drykki sem inni­halda koff­ín. Bent er á skaðleg áhrif orku­drykkja, bæði á al­menna heilsu og tann­heilsu ung­menna.

Íris Þórsdóttir er einn fyr­ir­les­ara af þessu til­efni og er hægt að hlusta á er­indi henn­ar hér fyrir neðan. Til gamans má geta þess að Íris og maður hennar Haraldur Pállson eru að flytja til Vestmannaeyja með vorinu og mun hún starfa á Hlýju tannlæknastofunni ( áður tannlæknastofu Heimirs Hallgríms. )

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search