Tankarnir reistir á Nausthamarsbryggu - myndband | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
IMG_4833

Tankarnir reistir á Nausthamarsbryggu – myndband

Nú stendur yfir vinna við að reisa nýju hráefnistönkunum sem smíðaðir voru fyrir Ísfélag Vestmannaeyja á Nausthamarsbryggju. Tankarnir voru smíðaðir í Hollandi og eru ætlaðir í loðnuhrognavinnslu Ísfélagsins. Tankarnir eru fjórir og bera hver um sig 500 rúmmetra. þeir komu til Eyja um miðjan september. Tankarnir eru geymsla fyrir hráefni í loðnuhrognavinnsluna. „Stefnt er að því að setja tankana upp í vikunni og klára tengingar en stefnan er að nota þetta á næstu vertíð svo það liggur ekki á þessu“, segir Páll Scheving í samtali við Tígul.

HS vélaverk annaðist jarðvegsvinnuna. Steini og Olli smíðar húsið undir tankana. Skipalyftan/Eyjablikk annast vinnuna við tankana sjálfa og Vélaverkstæðið Þór sér um lagnavinnuna. Mannvit og Héðinn eru Ísfélaginu til ráðgjafar í smíðinni.

Halldór B ísfélagið

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Elskar hrekkjavökuna og tekur þetta alla leið – myndband
Ör- hugvekja Landakirkju
Hvað þýðir ást? Svör 4 – 8 ára barna við því
Endurnýjun umferðarljósa Heiðarvegi/Strandvegi
Rafræn foreldraviðtöl gengu vel – 95% foreldra ánægð með fyrirkomulagið
Örhelgistund frá Landakirkju – myndband

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X