Meistaraflokksleikmenn eru með sýnikennsklu í myndbandinu og hvetja yngri flokkana að kíkja á og æfa sig heima og hvetja leikmenn til að senda inn myndband þegar búið er að ná tökum á æfingunum á facebooksíðu flokksins eða á sportabler. Einnig eru foreldrar hvattir til að taka þátt með ikendum og má endilega senda myndband inn af þeim líka.
Miðvikudagur 6. desember 2023