Í gær opnaði sýning Lista og menningarfélags Vestmannaeyja en sýningin ber yfirskriftina “samfélag manns og lunda”. Sýningin fer fram í húsnæði félagsins, hvíta húsinu við Strandveg. Opið er laugardag og sunnudag frá 14:00-18:00 báða dagana.
Eftirtaldir eiga verk á sýningunni:
Félagsmenn: Arnór Hermannsson, Bergljót Blöndal, Bjartey Gylfadóttir, Brynhildur Friðriksdóttir, Georg Theódórsson, Guðrún Snæbjörnsdóttir, Gunnar Júlíusson, Helga Jónsdóttir, Helgi Tórshamar, Hólmfríður Ólafsdóttir, Jóhanna Hermansen, Jóna Heiða Sigurlásdóttir, Jónína Björk Hjörleifsdóttir, Kristín Sesselja Róbertsdóttir, Laufey Konný Guðjónsdóttir, Lilja Þorsteinsdóttir, Lucie Vaclavsdóttir Kázová, Matthilda Tórshamar, Ósk Laufdal, Sigríður Inga Kristmannsdóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, Viðar Breiðfjörð og Yvonne Kristí Nielsen
Gestir: Alena Ýr Guðmundsdóttir, Alfreð Geirsson, Anton Sigurðsson, Guðríður“ Dæja“ Haraldsdóttir, Katrín Helena Magnúsdóttir, Júlíana Silfá Haraldsdóttir, Signý Geirsdóttir, Þóra Magnúsdóttir og Þórhallur Þórarinsson.