Á sumardaginn fyrsta var boðið upp á ferð um Vestmannaeyjar með því að draga fram valdar ljósmyndir úr safni Sigurgeirs Jónassonar. Dregin voru fram óvenjuleg eða jafnvel óþekkjanleg sjónarhorn af gamalkunnum slóðum og spurt:
Hvaða stað ber hér fyrir augu? Nú er komið að því að gefa svör við spurningunum. Við leggjum spurningarnar fyrir að nýju og þarf að ýta á enter eða hægri örvalykil til að sjá svarið. Þeir sem misstu af getrauninni eða vilja gera aðra tilraun fá því tækifæri að nýju, auk þess sem staðurinn sést mun betur en áður.
Með von um að þessi litli leikur okkar hafi opnað rækilega augun fyrir duldum töfrum eyjanna sem allstaðar blasa við.
Baráttukveðjur úr Safnahúsi.
























Previous
Next