Svanur Gunnsteinsson vélstjóri á Herjólfi deildi með okkur þessu flotta myndbandi af því þegar hleðslan tengist Herjólfi. Það er allt á fullu við að fínstilla allar græjur svo þetta virki allt sem best, og það þarf að huga að mörgum smáatriðum að sögn Bjarts.
