05.11.2020
Stundin er hér með mjög flotta lýsingu á því hvernig veiran dreifist í lokuðu rými:
Líkurnar á því að sýkjast af kórónuveirunni eru margfalt meiri í lokuðu rými en utandyra en erfitt getur verið að átta sig á hversu mikla nánd þarf til og hversu miklar líkurnar eru á smiti.