Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson skrifa undir nýja samninga við ÍBV – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
ÍBV handbolti

Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson skrifa undir nýja samninga við ÍBV

Í dag undirrituðu Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson nýja samninga við ÍBV.

Bæði gera þau samning til tveggja ára en þau hafa bæði verið hjá ÍBV síðast liðin 2 tímabil.

Sunna og Fannar hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðunum okkar og er því gleðilegt og ekki síður mikilvægt fyrir félagið að tryggja sér krafta þeirra áfram.

Við hlökkum til að starfa áfram með þeim og erum þakklát fyrir að hafa þau áfram í Eyjum.

Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is