Fimmtudagur 29. september 2022
Fólk

Sund­laug­ar og lík­ams­rækt­ar­stöðvar opna á ný

20 manna fjölda­tak­mörk­un verður hér á landi sam­kvæmt nýj­um sótt­varn­a­regl­um. 

Íþrótt­ir verða heim­il­ar fyr­ir alla. Þar á meðal munu sund­laug­ar og lík­ams­rækt­ar­stöðvar opna á nýj­an leik.

Þetta sagði Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra fyr­ir utan Ráðherra­bú­staðinn að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi.

„Við erum að leggja til til­slak­an­ir inn­an­lands á sótt­varnaaðgerðum,“ sagði Svandís.

Óbreytt­ar regl­ur verða í grunn­skól­um nema að fjar­lægðarregl­an fer niður í einn metra.

Krár mega vera opn­ar til klukka 21 á kvöld­in.

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir skilaði Svandísi minn­is­blaði með til­lög­um að sótt­varnaaðgerðum næstu vikna í gær. Nú­ver­andi reglu­gerð gild­ir út fimmtu­dag­inn 15. apríl og mun ný reglu­gerð taka gildi á föstu­dag­inn.

Aðgerðirnar taka gildi á á miðnætti á fimmtudag og gilda í þrjár vikur með fyrirvara um hægt verði að slaka hægar eða hraðar á miðað við stöðu faraldursins. Svandís greindi frá því að tekið hafði verið tillit til allra ráðlegginga sóttvarnalæknis.

 

 

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is