20.05.2020
N Á M S M E N N S U M A R S T Ö R F
Sýslumaður í Vestmannaeyjum sóttist eftir stuðningi frá Vinnumálastofnun fyrir sumarstörfum fyrir námsmenn og fékk úthlutað fyrir tveimur störfum. Störfin verða auglýst á vef Vinnumálastofnunar og opnað verður fyrir umsóknir þann 26. maí n.k.
Greint er frá þessu á facebooksíðu Sýslumannsins.