Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku var tekið fyrir erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja þar sem farið er fram á styrk vegna kaupa á björgunarskipi.
Virðingarfyllst,
Arnór Arnórsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og Guðni Grímsson, formaður Björgunarbátssjóðs Vestannaeyja.
Ráðið samþykkti að styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja til kaupa á nýju björgunarskipi og felur framkvæmdastjóra að gera ráð fyrir styrk í fjárhagsáætlun ársins 2022.