Þriðjudagur 16. apríl 2024

Stuttmynd eftir Harald Ara Karlsson: Breki

Hjartnæm stuttmynd eftir hann Harald Ara sem við fengum leyfi hans til að birta, við gefum honum orðið:

Í dag eru 27 ár síðan hann pabbi minn dó en þá var ég aðeins 5 ára. Á sama tíma er þetta dagurinn sem ég hef lifað lengur en pabbi fékk. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að eiga börn í dag og þau horfa eflaust til mín líkt og ég gerði til hans. Það er þess vegna sem ég horfi nú á lífið og skoða hvert gangan mín hefur tekið mig. Auðvitað er margt gott en á sama tíma hefur gangan ekki alltaf verið auðveld. Síðasta tæpa árið hefur verið einstaklega erfitt. En… ég lifi í þeirri trú að sá tími og það ský sem yfir mér hefur verið sé að opnast og sólin fari aftur að skína. Eyða meiri tíma með dætrum mínum og hægja aðeins á mér og hugsa betur um líkama og sál.
Að endingu vil ég segja. Lífið gæti leikið okkur grátt en gleymum okkur ekki og höldum utan um þá sem standa okkur næst.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search