Í dag heimsækja strákarnir okkar Stjörnumenn í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stjarnan handbolti TV: Slóð beint á leikinn
Stjarnan ætlar að bjóða upp á að hafa áhorfendur en fólk þarf að framvísa hraðprófum, eins og við erum farin að þekkja hérna í Eyjum. ATH, hægt að panta sér hraðpróf í borginni í dag
Miðasala fer fram á miðasöluappinu Stubbur.
Við hvetjum Eyjafólk á höfuðborgarsvæðinu til þess að drífa sig í hraðpróf, mæta og styðja strákana okkar til sigurs.