Strákarnir í 3.Flokki karla börðust eins og ljón í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ – Myndir

28.02.2020

Strákarnir í 3.flokku karla töpuðu því miður fyrir HK í kvöld og eru því úr keppni í bikarnum lokatölur voru 33 – 37.

Okkur hjá Tígli langar að hrósa þessum flotta hóp fyrir frábæran undirbúning fyrir þennan leik, þeir heldur betur komu upp frábærri stemningu fyrir leikinn og á leiknum, húsið var fullt af stuðningfólki sem hvöttu peyjana áfram, virkilega vel gert.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is