28.02.2020
Strákarnir í 3.flokku karla töpuðu því miður fyrir HK í kvöld og eru því úr keppni í bikarnum lokatölur voru 33 – 37.
Okkur hjá Tígli langar að hrósa þessum flotta hóp fyrir frábæran undirbúning fyrir þennan leik, þeir heldur betur komu upp frábærri stemningu fyrir leikinn og á leiknum, húsið var fullt af stuðningfólki sem hvöttu peyjana áfram, virkilega vel gert.