Viljum benda þeim farþegum sem ætla sér að ferðast með Herjólfi í dag, 26. desember að strætó keyrir samkvæmt sunnudagsáætlun. þ.e. í samfloti við eftirfarandi ferðir
frá Vestmannaeyjum 17:00 og frá Landeyjahöfn kl. 18:15
sjá nánar: https://www.straeto.is/is/timatoflur/2/29
