24.04.2020
Það var heldur betur líf og fjör um alla eyju í dag þegar blaðamaður Tíguls fór á milli staða og náði nokkrum myndum af fólki að plokka rusl.
Það er að nógu að taka og hvetjum við ykkur að fara út í góða veðrið og plokka í poka, þó að það væri ekki nema í ykkar eigin garði.
Tígull fékk einnig lánaðar myndir frá facebooksíðu Eyjaplokk / Poki af rusli