13.02.2020
Tígull kíkti á Stóru upplestrarkeppnina í morgun.
Það var flottur hópur úr sjöunda bekk sem tók þátt í stóru upplestrarkeppninni í morgun, þau stóðu sig öll mjög vel og áttu dómarar erfitt með að velja á milli þeirra alls voru þau tólf sem tóku þátt en aðeins þrjú þeirra komast áfram í stærri keppnina sem verður haldin í apríl á Hvolsvelli og einn varamaður, það voru þau Eva Magnúsdóttir, Rebekka Rut og Hákon Tristan sem unnu keppnina og hún Sara Elía verður varamaður
Tígull óskar þeim til hamingju með þennan fotta árangur.
Sara Elía, Eva, Rebekka Rut og Hákon Tristan Wanesssa Julia, Bernódía Sif, Rebekka Rut, Alexandra Ósk, Signý, Hákon Tristan, Daníel Emil, Sara Elía, Erna Sólveig, Sara Margrét, Eva og Emilía Rós.