Stóra upplestrarkeppnin var haldin í dag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
IMG_9913

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í dag

13.02.2020

Tígull kíkti á Stóru upplestrarkeppnina í morgun.

Það var flottur hópur úr sjöunda bekk sem tók þátt í stóru upplestrarkeppninni í morgun, þau stóðu sig öll mjög vel og áttu dómarar erfitt með að velja á milli þeirra alls voru þau tólf sem tóku þátt en aðeins þrjú þeirra komast áfram í stærri keppnina sem verður haldin í apríl á Hvolsvelli og einn varamaður, það voru þau Eva Magnúsdóttir, Rebekka Rut og Hákon Tristan sem unnu keppnina og hún Sara Elía verður varamaður

Tígull óskar þeim til hamingju með þennan fotta árangur.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hressó fagnar 25 ára afmæli í ár
Árshátíð/25 ára afmæli Hressó – myndir
Lárus Garðar Long valinn kylfingur ársins og Kristófer Tjörvi sá efnilegasti
Líf og fjör á Pólska deginum – myndir
Kvennakór Vestmannaeyja í smíðum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1300 x 400 px 
  • Auglýsing hægra megin 300 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X