Almannarvanardeild ríkislögreglustóra gaf út stöðuskýrslu vegna óveðursins sem gekk yfir landið. Það sem við kom Vestmannaeyjum var þetta:
Fiskimjölsverksmiðjunni FES hjá Ísfélagi Vestmannaeyja er áætlað tjón um 30 milljónir.
Vinnslustöðinni er áætlað tjón 40 milljónir.
Godthaab er tjón áætlað um 15 milljónir.
Eyjablikki um 1 milljón.
Um 70 fasteignir urðu fyrir foktjóni en ekki er vitað um tjónafjárhæð.
Auk annars tjóns og óbeins kostnaðar sem óhjákvæmilega fylgir.
Náttúruhamfaratrygging Íslands greiðir tjón sem verður á fasteignum, innbúi og lausafé vegna sjávarflóða.
Greint er frá þessu á eyjar.net
.