Stjörnuleikurinn í Landanum í gær | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
skjáskot frá Landanum

Stjörnuleikurinn í Landanum í gær

Stjörnuleiknum voru gerð góð skil í Landanum í gærkvöldi, það var frábært hvað hún Edda Sif Pálsdóttir náði að fanga stemminguna, kærleikan og gleðina en hún skilaði sér vel á skjánum í gær.

Það er klárlega orðin jólahefð okkar Eyjamanna að mæta á stjörnuleikinn og í leiðinni komast í jólaskapið.
Virkilega vel gert RÚV og Edda Sif Pálsdóttir.

Hérna getur þú séð innslagið frá Landanum í gær en það byrjar á 24 mín: Landinn

Forsíðumynd er skjáskot frá Landanum.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X