ÍBV vann glæsilegan 5-0 sigur á Fylki í gærkvöldi í loka umferð Pepsi Max deildar kvenna þetta ári.ð
Viktorija Zaicikova var með þrennu í leiknum og skoraði Olga Sevcova tvö mörk.
Frábær frammistaða hjá stelpunum á Hásteinsvelli í kvöld.
Þær gætu endað í 6.sæti ef úrslit á sunnudag falla með þeim. Fylkisstelpur voru fallnar fyrir leik.