ÍBV stelpurnar heimsækja Stjörnu stelpurnar í dag í Garðabæinn.
ÍBV eru í þriðja sæti í deildinni með 17 stig og Stjarnan í því fjórða með 16 stig. Því má búast við hörku leik hér. Við hvetjum stuðningsfólk ÍBV að fjölmenna á leikinn í dag í Garðabænum. Leikurinn hefst klukkan 16:15 en einnig er hann sýndur á Stöð 2 sport.
Næsti leikur hjá stelpunum er við Selfoss á útivelli og er hann klukkan 18:00.
Áfram ÍBV
Hér fyrir neðan ver staðan í deildinni: