Steini Trausta sigraði #tjald2022 – Verbúðin fyrirmyndin – myndband

Þegar maður gengur inn í tjaldið hans Steina Trausta er eins og það faðmi mann. Enda er það eins og að koma heim til ömmu og afa árið 1980. Heimadecor og Tígull völdum þetta tjald sem sigurvegara #tjald2022. Við áttum létt spjall við Steina um þessa frábæru hugmynd hans, en hann er búin að vera allt árið að safna að sér munum sem passa við þemað.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt með okkur í ár. Mjög mörg tjöld flott og mikið lagt í þau og var valið ekki auðvelt. Við hvetjum ykkur að taka tjaldrölt og skoða tjöldin það er virkilega gaman. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af tjöldum.

Mynd tekin 1980! Nei hún var tekin í gærkvöldi. Snillingar
Vinningstjaldið í ár.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search