Starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar þakkað fyrir vel unnin störf

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, kvaddi og þakkaði eftirtöldu starfsfólki, sem lét af störfum hjá Vestmannaeyjabæ á árinu vegna aldurs, fyrir áralangt starf í þágu bæjarbúa:

1.      Erlu Fanný SigÞórsdóttur, deildarstjóra launadeildar, (rúmur 28 ára starfsaldur)

2.      Magnúsi Birgi Guðjónssyni, slökkviliðsmanni, (42 ára starfsaldur)

3.      Friðriki Harðarsyni, verkamanni í Þjónustumiðstöð, (19 ára starfsaldur)

4.      Sveinbirni A. Sigurðssyni, verkamanni í Þjónustumiðstöð, (rúmur 21 árs starfsaldur)

5.      Jónu Soffíu Þorbjörnsdóttur, aðstoðarmatráði á Hraunbúðum, (tæpur 20 ára starfsaldur)

6.      Torfa Haraldssyni, hafnarverði hjá Vestmannaeyjahöfn, (tæpur 27 ára starfsaldur hjá bænum)

Kveðjuathöfnin fór fram í Safnahúsinu, þar sem hverjum og einum einstaklingi var veittur þakklætisvottur fyrir störfin. Tónlistaratriði þar sem Sóley Óskarsdóttir söng jólalög,  kveðjur og kaffiveitingar voru í boði fyrir gesti. 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp
Jól í nýju landi-Rúmenía
Frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi – myndir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is