18.03.2020
Í tilkynningu frá Hraunbúðum segir frá því að nú bjóða þau upp á að hægt sé að hringja í Ipadinn hjá þeim, þar sem er þá hægt að spjalla við vini eða ættingja með mynd og hjóði.
Virkilega vel gert
Hér má sjá tilkynningu þeirra:
Til aðstandenda sem vilja ná sambandi í gegnum MYND og hljóð við ættingja á Hraunbúðum :
Hægt er að hringja í Ipadinn okkar í gegnum facetime ipadprohraunbudir@vestmannaeyjar.is
eða hafa samband við okkur í síma 488 2600 / 893 1384 og óska eftir símtali.