Stækkun Tíguls og endurbætt heimasíða

Okkur hefur í smá tíma langað til að stækka brotið á Tígli og gera það veglegra, ákváðum við að slá til svo í dag kemur út fyrsta Tígulblaðið í nýju broti. Stærðin er mitt á milli A5 og A4,170×240 cm. Í dag setjum við í loftið nýja heimasíðu og er því enn aðgengilegra fyrir fólk að ná í meiri upplýsingar . 

Vonum að bæjarbúar taki vel í síðuna okkar og muni nýta sér hana til upplýsingar og skemmtunar og taki eins vel á móti stærri Tígli. Við viljum þakka enn og aftur fyrir frábærar móttökur fyrsta hálfa árið okkar.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is