12.03.2020
Staðan í lok dags á Suðurlandi samkvæmt uppýsigum frá Hyrti framkvæmdastjóri lækninga við HSU
33 einstaklingar eru staðsettir í sóttkví á Suðurlandi.
13 á vestursvæði (Árborg, Hveragerði, Ölfus)
11 í uppsveitum Árnessýslu
6 í Rangárvallasýslu
3 í Vestmannaeyjum
Nokkrir hafa lokið sóttkví, en þetta er sem sagt fjöldi þeirra sem eru á núverandi tímapunkti í sóttkví.
Engin staðfest smit eru staðsett á Suðurlandi sem stendur.