Staða HSU rædd á bæjarráðsfundi - aðeins 19 rými opin - er enn sumar ? | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Sjúkrahús frá Helgarfelli

Staða HSU rædd á bæjarráðsfundi – aðeins 19 rými opin – er enn sumar ?

04.02.2020

Meðal annars voru ræddar sumarlokanir sem enn eru í gangi á HSU í Vestmannaeyjum en Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU var á fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess við Díönu að þau rými sem eru á sjúkradeild HSU séu opin þá öll 21, en í sumar voru fjórum plássum lokað en aðeins tvö þeirra opnuð aftur í haust.

Sumarlokanir eru sem sé enn í gangi hjá stofnuninni og ekki virðist vera vilji til þess að opna þau aftur.

Í dag eru sem sé 19 rúm opin á deildinni en eiga að vera 21.

Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðunni og leggur þunga áherslu á að þau rými sem ætluð eru á deildinni séu opin.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X