Staða HSU rædd á bæjarráðsfundi – aðeins 19 rými opin – er enn sumar ?

04.02.2020

Meðal annars voru ræddar sumarlokanir sem enn eru í gangi á HSU í Vestmannaeyjum en Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU var á fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess við Díönu að þau rými sem eru á sjúkradeild HSU séu opin þá öll 21, en í sumar voru fjórum plássum lokað en aðeins tvö þeirra opnuð aftur í haust.

Sumarlokanir eru sem sé enn í gangi hjá stofnuninni og ekki virðist vera vilji til þess að opna þau aftur.

Í dag eru sem sé 19 rúm opin á deildinni en eiga að vera 21.

Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðunni og leggur þunga áherslu á að þau rými sem ætluð eru á deildinni séu opin.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search