Sprengidagurinn varð líka að Öskudegi í dag – myndir

 

„Öskudagurinn“ var haldinn hátíðlega í dag en hann var færður fram um einn dag vegna slæmrar veðurspár morgundagsins

Þau eiga hrós skilið sem komu því í framkvæmd að færa daginn. Það var sól og blíða og krakkar valhoppuðu á milli fyrirtækja í dag.

Gleði skein úr hverju einasta andliti sem Tígull hitti. Það voru yfirleitt leiktilþrif og uppstillingar þegar ljósmyndari bað um leyfi til að smella af mynd. Sumir sögðu: Bíddu ég ætla að setja upp ógurlega svipinn, og aðrir „pósuðu„.

Frábærir krakkar öll til fyrirmyndar kurteis og prúð. Við munum einnig birta nokkrar myndir í blaði æstu viku. 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search