Það blés heldur hressilega í gærkvöldi og fram á nótt, fljótlega eftir miðnætti var Björgunarsveit Vestmannaeyja kölluð út til að aðstoða við að halda sólskála niðri. Voru annars ekki allir búnir að kaupa sér neyðarkallinn hjá þeim ?
Eins og segir í fyrri frétt þá siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt.