08.05.2020
Það er veðurblíða á eyjunni okkar í dag og Sólabörnin okkar nýttu sér það og fluttu söngstundina sína út í garð.
Það voru afmælisbörn mars og apríl sem fengu að vera í heiðurs-sætinu við söngin.
Yndisleg og ylja svo sannarlega hjartað að hlusta á þessi litlu kríli syngja og hlægja með.