14.08.2020
Það er heldur betur frábær verðurspáin fyrir allt landið í dag föstudag enda enginn föstudagurinn 13. í dag heldur föstudagurinn 14. ( hjúkk )
Tígull skorar á þig að brosa framan í næsta mann og bjóða góðan daginn ( teikna bara broskall á grímuna ef þú þarft að nota slíka )
Við skorum einnig á ÞIG að hugsa bara það jákvæða í dag og njóta þessa að anda hreina góða loftinu að okkur sem við eigum öll.
