Þegar þrír flottir ljósmyndarar eru með í för þá er eiginlega skylda að birta myndirnar, það var frábært veður í gær í smölun hjá hópnum sem sér um féið á Blátind og Eggjunum.
Það voru þeir Tói Vidó , Guðni Hjörleifsson og Helgi Rasmussen Torzhamar sem tóku þessar flottu myndir.